top of page

Icelandair Offer

Icelandair VITA hefur tekið frá sæti í hópabókun í brúðkaup Garðars og Eddu til að tryggja sætaframboð og verð.

​

Hægt er að bóka þessi sæti út apríl mánuð.

 

Ef einhverjir vilja bóka eftir þann tíma er hægt að hafa samband við Kristínu hjá Icelandair VITA á netfangið kristinhe@icelandair.is.

bltee35fee1b5994d15.jpg

Hægt er að breyta heimferðardegi gegn fargjaldamismun ef einhver er, en ekki er hægt að breyta brottfarardegi.

 

Ef óskað er eftir breytingu á heimferðardegi er best að bóka  það flug hér að neðan þar sem brottfarardagur hentar og hafa síðan samband við Kristínu hjá Icelandair VITA með bókunarnúmeri og beiðni um breytingu á heimferðardegi.

Frátekin eru 50 sæti fyrir eftirfarandi flug sem hægt er bóka inn á

 

https://www.icelandair.com/is-is/flug/hopabokun/stadfesta-og-greida/
með hópabókunarnúmerinu 1702


Verð 74.025 á mann


FI 578 30JUL   KEF - LIS 16:00 - 21:20  
FI 579 02AUG LIS - KEF 22:20 - 01:50+1

​

Frátekin eru 25 sæti fyrir eftirfarandi flug sem hægt er að bóka inn á


https://www.icelandair.com/is-is/flug/hopabokun/stadfesta-og-greida/
með hópabókunarnúmerinu 1704


Verð 71.235 á mann


FI 578 26JUL KEF - LIS 16:00 - 21:20  
FI 579 06AUG LIS - KEF 22:20 - 01:50+1

​

Staðfestingargjald er 15.000 krónur á mann sem greiðist við bókun.

 

Fullgreiða þarf 8 vikum fyrir brottför eða eigi síðar en 1. júní 2026.

bottom of page